Utanríkismál

Rúmlega 50 milljónir til mannúðarverkefna Rauða krossins vegna Sýrlands

Share on facebook
Share on twitter

Utanríkisráðuneytið úthlutaði í janúar 2018 55,5 milljónum króna til þriggja verkefna Rauða krossins á Íslandi vegna átakanna í Sýrlandi. Um er að ræða verkefni í þágu sýrlenskra flóttamanna í  Líbanon og Tyrklandi en einnig fá bágstaddir heimamenn stuðning í tveimur verkefnanna.

Annar árangur á sama sviði

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020

Kvennaathvarfið styrkt um 100 milljónir vegna hættu á auknu heimilisofbeldi í heimsfaraldri

Íslensk stjórnvöld tvöfölduðu framlög sín í Græna loftslagssjóðinn

Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu

13 milljónum varið til verkefnis Sameinuðu þjóðanna til stuðnings hinsegin réttindum

Mannréttindaráðið samþykkir ályktun Íslands um launajafnrétti

Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnhagsráðsins um kynjajafnrétti