Share on facebook
Share on twitter

Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóður.

Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-íslenskt rannsóknasetur í samvinnu við íslensk stjórnvöld. Rannsóknasetrinu er ætlað að auka skilning á samspili loftslags og vistkerfa og á áhrifum loftslagstengdra breytinga í hafinu á íslenska menningu og samfélag. Carlsbergsjóðurinn leggur röskar 500 milljónir króna (25 milljónir danskra króna) til verkefnisins, íslenska ríkið 140 milljónir króna, og Rannsóknasjóður í umsýslu Rannís, 100 milljónir króna.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga