Umhverfismál

Rannsókn og vöktun hafin á minkum

Share on facebook
Share on twitter

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, hafa skrifað undir samning um rannsóknir og vöktun Náttúrustofu Vesturlands á minkum. Markmið samningsins er að afla og vinna úr vísindalegum gögnum um mink í náttúru landsins, sem meðal annars má nýta til að styðja við bætt skipulag og framkvæmd minkaveiða.

Minkurinn er mjög ágeng tegund sem er framandi í íslenskri náttúru og hefur valdið skaða á lífríki landsins. Mikilvægt er að halda tjóni af völdum minksins í lágmarki og það verður best gert í góðri samvinnu veiðimanna, rannsóknaraðila og stjórnvalda.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála