Óháð félagasamtök lýsa yfir ánægju með framgöngu Íslands

Share on facebook
Share on twitter

Í mars 2019 var fertugusta fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf. Þetta var í annað sinn sem Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York 13. júlí á síðasta ári. Óháð félagssamtök sem starfa náið með mannréttindaráðinu hafa lýst yfir ánægju með framgöngu Íslands.