Velferðarmál

Jafnréttismál

Lögfest NPA

Share on facebook
Share on twitter

Gert er ráð fyrir að lögfesting NPA á grundvelli þessara frumvarpa geti tekið gildi um mitt 2019. Fram að þeim tíma verður NPA – þjónustan tryggð með framlengingu bráðabirgðaákvæða laga þar að lútandi frá 1. janúar 2019. Í því skyni leggur ráðherra því einnig fram frumvarp til breytinga á lögum um málefni fatlaðs fólks og laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum.

Auknir fjármunir og fjölgun samninga á næsta ári

Í frumvarpi til fjárlaga næsta ár er gert ráð fyrir tæplega 290 milljóna króna fjárheimild til samninga um notendastýrða persónulega aðstoð. Aukningin nemur samkvæmt því um 70 milljónum króna frá þessu ári og gerir kleift að fjölga samningum úr 55 í 80 árið 2018.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi