Share on facebook
Share on twitter

Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022 komin út

Í nóvember 2019 kom út Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022. Í þessari þriðju aðgerðaáætlun Íslands vegna ályktunar 1325 um konur, frið og öryggi 2018-2022 er lögð áhersla á víðtæka samhæfingu og fræðslu þeirra aðila innanlands sem gegna lykilhlutverki varðandi öryggi kvenna hér á landi. Þar er meðal annars vísað til aðgerða í tengslum við konur í viðkvæmri stöðu, mansal, flóttakonur og umsækjendur um alþjóðlega vernd, auk aðgerða gegn kynbundnu- og kynferðislegu ofbeldi.

Önnur afrek á sama sviði

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Fyrstu lögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Upplýsingaréttur almennings styrktur

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020