Umhverfismál

Kolefnisgjald hækkað

Share on facebook
Share on twitter

Ein af aðgerðunum í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er hækkun kolefnisgjalds. Kolefnisgjaldið hefur verið hækkað í áföngum síðan ríkisstjórnin tók við.

Kolefnisgjald tekur heildstætt á losun kolefnis frá jarðefnaeldsneyti, bæði frá samgöngum og öðrum uppsprettum. Í upphafi árs 2018 var kolefnisgjaldið hækkað um 50% og enn var það hækkað í byrjun árs 2019 og þá um 10%. Þeirri hækkun verður samkvæmt fjármálaáætlun fylgt eftir með annarri 10% hækkun árið 2020.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála