Share on facebook
Share on twitter

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Kerlingarfjöll og nærliggjandi svæði voru friðlýst sem landslagsverndarsvæði í byrjun ágúst árið 2020, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum.

Kerlingarfjöll eru meðal helstu náttúruperla landsins. Þau hafa að geyma afar fjölbreytta náttúru og er svæðið vinsælt til útivistar. Unnið hefur verið að friðlýsingunni frá árinu 2016.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga

Goðafoss friðlýstur