Umhverfismál

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Share on facebook
Share on twitter

Kerlingarfjöll og nærliggjandi svæði voru friðlýst sem landslagsverndarsvæði í byrjun ágúst árið 2020, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum.

Kerlingarfjöll eru meðal helstu náttúruperla landsins. Þau hafa að geyma afar fjölbreytta náttúru og er svæðið vinsælt til útivistar. Unnið hefur verið að friðlýsingunni frá árinu 2016.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála