Ísland styrkir stoðir stofnana SÞ með kjarnaframlögum

Share on facebook
Share on twitter

Utanríkisráðherra ndirritaði rammasamning um áframhaldandi stuðning við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA), Palestínuflóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF).