Share on facebook
Share on twitter

Ísland skipar ungmennafulltrúa á sviði loftslagsmála

Aðalbjörg Egilsdóttir hefur verið kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt fjármagni til þess að Aðalbjörg geti sótt loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í umboði íslenskra ungmenna.

Skipan ungmennafulltrúa Íslands á sviði loftslagsmála er samstarfsverkefni Landssambands ungmennafélaga (LUF), Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga