Frumvarp um vandaða starfshætti í vísindum samþykkt

Share on facebook
Share on twitter

Frumvarp forsætisráðherra um vandaða starfshætti í vísindum hefur verið samþykkt. Lögunum er ætlað að stuðla að því að rannsóknir fari fram í samræmi við siðferðisviðmið og auka þannig trúverðugleika vísindastarfs og rannsókna í samfélaginu.