Share on facebook
Share on twitter

Forsætisráðherra gerir þjónustusamning við Samtökin 78

Forsætisráðuneytið og Samtökin ’78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, endurnýjuðu samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. Samningnum er ætlað að efla þjónustu við hinsegin einstaklinga og aðstandendur þeirra og tryggja fagfólki í opinberri stjórnsýslu, skólum og annarri almannaþjónustu fræðslu um málefni hinsegin fólks. 

Önnur afrek á sama sviði

Jarðamál forsætisráðherra orðin að lögum

Fyrstu lögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Upplýsingaréttur almennings styrktur

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Aukið gagnsæi um félög í ríkiseigu með myndrænni birtingu upplýsinga

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020