Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í júní 2020 auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Friðlýsingin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum, en nýtt vefsvæði átaksins var opnað í þennan sama dag á www.fridlysingar.is