Share on facebook
Share on twitter

Demantshringurinn opnaður

Demantshringurinn, ný 250 kílómetra ferðamannaleið sem tengir saman fjölda áfangastaða á Norðurlandi, var opnaður með formlegum hætti í dag. Með þessari opnun er hægt að keyra milli Húsavíkur, Goðafoss, Mývatnssveitar, Dettifoss og Ásbyrgis á bundnu slitlagi en kallað hefur verið eftir þessari samgöngubót í áraraðir

Önnur afrek á sama sviði

1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

4,6 milljarðar til ferðaþjónustunnar auk almennra aðgerða

Hleðslustöðvum komið upp við gististaði