Umhverfismál

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu

Share on facebook
Share on twitter

Í lok apríl 2020 skrifaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undir friðlýsingu Brennisteinsfjalla gegn orkuvinnslu yfir 50MW, í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Um er að ræða stærsta óbyggða víðerni sem eftir er í nágrenni höfuðborgarsvæðisins þar sem finna má ósnortnar gosminjar og minjar um brennisteinsnám en einnig kjarri vaxið svæði við Herdísarvík.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála