Umhverfismál

Auknir fjármunir til umhverfismála

Share on facebook
Share on twitter

Framlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema tæpum 400 milljónum króna.

Gert er ráð fyrir að auka framlög til loftslagstendra verkefna á árinu 2020 um 455 milljónir króna, einkum í tengslum við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Framlög aukast einnig til uppbyggingar innviða, rannsókna og vöktunar á svæðum í íslenskri náttúru, auk þess sem framlög til landvörslu verða aukin. Í heildina hafa fjárveitingar aukist um rúm 24% af raunvirði það sem af er kjörtímabilinu.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála