No data was found

Átakshópur um húsnæðismál leggur til fjölda aðgerða

Share on facebook
Share on twitter

Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði skilaði forsætisráðherra tillögum sínum í jánúar sl. Hópurinn leggur fram tillögur í sjö flokkum og eru tillögurnar 40 talsins. Flokkarnir eru 1. Almennar íbúðir, 2. Húsnæðisfélög, 3. Leiguvernd, 4. Skipulags- og byggingarmál, 5. Samgönguinnviðir, 6. Ríkislóðir, 7. Upplýsingamiðlun.

Annar árangur á sama sviði

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

Stórbætt réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda

Samráð um átakshóps um húsnæðismál

Félagsleg blöndun

Stuðningur við leigjendur

Séreignasparnaður til húsnæðiskaupa

Auðveldari fyrstu fasteignakaup

Stofnframlög aukin