Átakshópur um húsnæðismál leggur til fjölda aðgerða

Share on facebook
Share on twitter

Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði skilaði forsætisráðherra tillögum sínum í jánúar sl. Hópurinn leggur fram tillögur í sjö flokkum og eru tillögurnar 40 talsins. Flokkarnir eru 1. Almennar íbúðir, 2. Húsnæðisfélög, 3. Leiguvernd, 4. Skipulags- og byggingarmál, 5. Samgönguinnviðir, 6. Ríkislóðir, 7. Upplýsingamiðlun.