Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun Íslands um stuðning mannréttindaskrifstofu SÞ við Filippseyjar. Ályktunin leggur grunninn að uppbyggingu mannréttinda í landinu með stuðningi stofnana Sameinuðu þjóðanna.
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun Íslands um stuðning mannréttindaskrifstofu SÞ við Filippseyjar. Ályktunin leggur grunninn að uppbyggingu mannréttinda í landinu með stuðningi stofnana Sameinuðu þjóðanna.