Jafnréttismál

Alþjóðleg #metoo-ráðstefna

Share on facebook
Share on twitter

Alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo bylgjunnar var haldin á Íslandi í septebmer 2019. Tæplega 20 konur stigu á svið og deildu stuttum hugleiðingum um framhald #metoo. Í kjölfarið slógu Reykjavíkurdætur lokataktinn og ráðstefnunni var slitið formlega. Um áttatíu fyrirlesarar tóku þátt í ráðstefnunni og gestir voru alls tæplega 800 talsins. Þetta er því ein viðamesta ráðstefna um áhrif #metoo sem haldin hefur verið. Ráðstefnan er liður í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og var skipulögð í samvinnu við RIKK – rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands.

Annar árangur á sama sviði

Styrkur til Samtakanna ’78

Frumvörp til nýrra jafnréttislaga samþykkt á Alþingi

Lög um sanngirnisbætur til fólks sem á barnsaldri sætti misgjörðum á stofnunum fyrir fötluð börn samþykkt.

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni samþykkt á Alþingi

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu

Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni

Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​