Alþjóðleg #metoo-ráðstefna

Share on facebook
Share on twitter

Alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo bylgjunnar var haldin á Íslandi í septebmer 2019. Tæplega 20 konur stigu á svið og deildu stuttum hugleiðingum um framhald #metoo. Í kjölfarið slógu Reykjavíkurdætur lokataktinn og ráðstefnunni var slitið formlega. Um áttatíu fyrirlesarar tóku þátt í ráðstefnunni og gestir voru alls tæplega 800 talsins. Þetta er því ein viðamesta ráðstefna um áhrif #metoo sem haldin hefur verið. Ráðstefnan er liður í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og var skipulögð í samvinnu við RIKK – rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands.