Áform um friðlýsingar í Garðabæ í kynningu

Share on facebook
Share on twitter

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða í Garðabæ. Annars vegar er um að ræða áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem kynnt eru í samstarfi við Garðabæ og landeigendur. Hins vegar eru kynnt í samvinnu við Garðabæ áform um stækkun fólkvangsins Hliðs.