Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu stendur yfir vinna að frumvarpi sem ráðherra mun mæla fyrir á fyrir á vorþingi 2020 þar sem m.a. verður kveðið á um bann við plasthnífapörum, plastdiskum, plaströrum, drykkjarmálum og ílátum undir matvæli úr frauðplasti.
Þar verða einnig spennandi hlutir eins og framlengd framleiðendaábyrgð og kröfur vegna hönnunar og samsetningar tiltekinna plastvara.