Share on facebook
Share on twitter

Áform um að banna margvíslegar einnota plastvörur

Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu stendur yfir vinna að frumvarpi sem ráðherra mun mæla fyrir á fyrir á vorþingi 2020 þar sem m.a. verður kveðið á um bann við plasthnífapörum, plastdiskum, plaströrum, drykkjarmálum og ílátum undir matvæli úr frauðplasti.

Þar verða einnig spennandi hlutir eins og framlengd framleiðendaábyrgð og kröfur vegna hönnunar og samsetningar tiltekinna plastvara.

Önnur afrek á sama sviði

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála

Stóraukin framlög í varnir gegn náttúruvá

Lagningu jarðstrengs yfir Kjöl lokið

Aukin framlög til umhverfismála

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst

Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga