Umhverfismál

Áform um að banna margvíslegar einnota plastvörur

Share on facebook
Share on twitter

Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu stendur yfir vinna að frumvarpi sem ráðherra mun mæla fyrir á fyrir á vorþingi 2020 þar sem m.a. verður kveðið á um bann við plasthnífapörum, plastdiskum, plaströrum, drykkjarmálum og ílátum undir matvæli úr frauðplasti.

Þar verða einnig spennandi hlutir eins og framlengd framleiðendaábyrgð og kröfur vegna hönnunar og samsetningar tiltekinna plastvara.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála