Utanríkismál

276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldurs

Share on facebook
Share on twitter

Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að verja 276 milljónum króna til þróunarríkja vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Framlagið deilist á milli stofnana Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðabankans, Alþjóðaráðs Rauða krossins, Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og samstarfsþjóða Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu.

Annar árangur á sama sviði

Ísland setur 90 milljónir í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna

Miðstöð um ofbeldi gegn börnum stofnuð ​

Móttaka flóttafólks árið 2020

Kvennaathvarfið styrkt um 100 milljónir vegna hættu á auknu heimilisofbeldi í heimsfaraldri

Íslensk stjórnvöld tvöfölduðu framlög sín í Græna loftslagssjóðinn

Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu

13 milljónum varið til verkefnis Sameinuðu þjóðanna til stuðnings hinsegin réttindum

Mannréttindaráðið samþykkir ályktun Íslands um launajafnrétti

Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnhagsráðsins um kynjajafnrétti