Haustið 2020 kom út aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum, Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun í samfélaginu, auka endurvinnslu plasts og sporna gegn plastmengun í hafi. Meira en helmingur aðgerðanna var þá þegar kominn til framkvæmda.