Velferðarmál

Styrkir til kaupa á sérútbúnum bifreiðum hækkaðir um 20%

Share on facebook
Share on twitter

Vegna veikingar krónunnar á undanförnum misserum eru dæmi um að hreyfihamlaðir einstaklingar sem fest hafa kaup á sérútbúnum og dýrum bifreiðum hafi þurft að reiða fram mun hærri fjárhæðir fyrir bifreiðarnar en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Styrkirnir námu áður 50-60% af kaupverði bifreiðar, en að hámarki 5.000.000 kr. Eftir 20% hækkun mun fjárhæð styrksins verða að hámarki 6.000.000 kr. Styrkirnir eru veittir á fimm ára fresti vegna sama einstaklings.

Annar árangur á sama sviði

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn

Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar fá 20.000 króna eingreiðslu vegna COVID-19

Víðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 19

Stórbætt réttarvernd og húsnæðisöryggi leigjenda