Þingsályktunartillaga um fullgildingu Norður-Íshafssamningsins

Share on facebook
Share on twitter

Ríkisstjórnin samþykkti í mars 2019 tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins.