Skýrsla um innleiðingu Íslands á heimsmarkmiðunum komin í samráðsgátt

Share on facebook
Share on twitter

Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun hefur lagt skýrslu um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.