Utanríkismál

Heimsmarkmiðagátt opnuð

Share on facebook
Share on twitter

Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgangurinn með gáttinni er að virkja samfélagið í heild sinni við innleiðingu heimsmarkmiðanna og tryggja góða upplýsingamiðlun milli stjórnvalda og hagsmunaaðila um markmiðin.

Annar árangur á sama sviði

Íslensk stjórnvöld tvöfölduðu framlög sín í Græna loftslagssjóðinn

Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu

13 milljónum varið til verkefnis Sameinuðu þjóðanna til stuðnings hinsegin réttindum

Mannréttindaráðið samþykkir ályktun Íslands um launajafnrétti

Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnhagsráðsins um kynjajafnrétti

Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag.

276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldurs

Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð

Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna