Utanríkismál

Góður árangur Íslands í frammistöðumati ESA

Share on facebook
Share on twitter

Innleiðingarhalli Íslands fer niður í 0,5%, alls fjórar tilskipanir töldust óinnleiddar, miðað við stöðu innleiðinga á tilskipunum 30. nóvember 2018 þegar úttektin fór fram. Ísland nær þar með betri árangri en Liechtenstein (0,6%) en Noregur kom best út úr matinu (0,1%). Innleiðingarhalli EFTA-ríkjanna innan EES var 0,4% sem er besti árangur ríkjanna frá upphafi.

Annar árangur á sama sviði

Íslensk stjórnvöld tvöfölduðu framlög sín í Græna loftslagssjóðinn

Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu

13 milljónum varið til verkefnis Sameinuðu þjóðanna til stuðnings hinsegin réttindum

Mannréttindaráðið samþykkir ályktun Íslands um launajafnrétti

Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnhagsráðsins um kynjajafnrétti

Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag.

276 milljónir króna til þróunarríkja vegna heimsfaraldurs

Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð

Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna