Desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd

Share on facebook
Share on twitter

Ríkisstjórnin varði 5,6 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu í desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi í desember sl.