Velferðarmál

Aðgerðaráætlun gegn mansali

Share on facebook
Share on twitter

Tryggð verði viðeigandi aðstoð og vernd fyrir fórnarlömb vinnumansals og nauðungarvinnu. Aðgerðaáætlun gegn mansali liggi fyrir og henni verði framfylgt.

Endurskoðuð verði skilgreining á mansali, sett í lög bann við nauðungarvinnu og refsiákvæði til að tryggja skilvirka framkvæmd.

Bætt verði verulega upplýsingagjöf til erlendra starfsmanna, t.a.m. með stofnun ráðgjafarstofu og aukinni upplýsingagjöf á vefnum. Einnig verði skipulögð upplýsingagjöf til atvinnurekenda um starfskjör.

Annar árangur á sama sviði

Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið

Hlutdeildarlán sem auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð samþykkt á Alþingi

Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning

Styrkir til kaupa á sérútbúnum bifreiðum hækkaðir um 20%

Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn

Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar fá 20.000 króna eingreiðslu vegna COVID-19

Víðtækt samstarf ríkis, sveitarfélaga, fagaðila og hagsmunaaðila í þágu viðkvæmra hópa vegna Covid 19