Mennta- og menningarmál

Framsækni og tækifæri fyrir alla

Menntakerfið lagað að þörfum samtímans

Ný menntastefna til ársins 2030

Jákvæð stefnubreyting í menntamálum landsins

800.000 kr

hvatningastyrkir handa kennaranemum og launað starfsnám

45%

aukning í umsóknum um grunnkennaranám haustið 2019

30%

af námsláni breytast nú í styrk að norrænni fyrirmynd. Aukalán vegna framfærslu barna einnig breytt í barnastyrk

Allir geta farið í nám

Ríkisstjórnin ákvað að tryggja framhalds- og háskólum nægt framlag til að taka á móti öllum sem vildu sækja um nám. Umsóknum um háskólavist fjölgaði um 23% í kjölfar heimsfaraldursins

Fimmfaldað

frítekjumark námsmanna til að koma til móts við námsmenn vegna COVID

400 milljónir

veittir í styrki til einkarekinna fjölmiðla

40%

tímabundin hækkun á listamannalaunum vegna heimsfaraldurs árin 2020 og 2021

  • Loksins norrænt styrkjakerfi
  • 30% af námsláni breytast í styrk
  • Aukaláni vegna framfærslu barna breytt í barnastyrk
  • Frítekjumark námsmanna fimmfaldað vegna Covid
  • Atvinnuleitendur geta sótt nám án þess að atvinnuleysisbætur falli niður 
  • Frítekjumark þeirra sem koma af vinnumarkaði og taka námslán hækkað úr 4,1 í 6,8 milljónir
  • Kennaranemum bjóðast launað starfsnám og hvatningarstyrkir að upphæð 800.000 kr.
  •  Starfandi kennarar geta fengið styrk til þess að efla sig í starfi og bæta við sig námi í starfstengdri leiðsögn
  • Umsóknir um grunnkennaranám jukust um 45% haustið 2019
  • Milljarður fer í rannsóknir á þessum samfélagslegu áskorunum árin 2020-2023
  • Vísinda- og tækniráð ákvað áherslur áætlunarinnar en markmiðið er að hraða framförum í þessum þremur flokkum
  • Aldrei fleiri verkefni fengið styrk
  • Árangurshlutfallið hækkaði upp í 20%
  • Framlög til sjóðsins verið stóraukin á kjörtímabilinu og á árinu 2021 hafði Rannsóknasjóður 3,7 milljarða til ráðstöfunar
  • Framlög í samkeppnissjóði hækkuðu um 50% á milli 2020 og 2021
  • Ríkisstjórnin ákvað að tryggja framhalds- og háskólum nægt framlag til að taka á móti öllum sem vildu sækja um nám
  • Verulega aukin aðsókn vegna kreppu í kjölfar heimsfaraldursins og atvinnuleysis, umsóknum um háskólavist fjölgaði um 23%
  • Heildarframlög ríkisins til máltækniáætlunar til að íslenska verði gjaldgeng í stafrænum heimi eru 1,8 milljarðar
  • Unnið er að framkvæmd máltækniáætlunar til fimm ára þar sem saman vinna rannsakendur úr háskólasamfélaginu, opinberar stofnanir og frumkvöðlar úr atvinnulífinu.
  • Mikilvægur hluti af fjárfestingarátaki stjórnvalda til að bregðast við Covid var að setja aukin framlög í sjóði á sviði lista og skapandi greina 
  • Listamannalaunum var fjölgað tímabundið um 40% vegna heimsfaraldurs árin 2020 og 2021. 
  • Tryggt var að tekjufallsstyrkir nýttust þeim sem starfa í skapandi greinum.