Lýðræðismál

Gagnsæi og traust

Réttur almennings varinn og hagsmunaárekstrar fyrirbyggðir
Katrín Jakobsdóttir

Skráning raunverulegra eigenda

Ný lög tryggja að allir lögaðilar sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá

25%

aukning í framlögum til skattrannsókna á kjörtímabilinu

Vernd uppljóstrara lögfest

Tekjusagan

opinn gagnagrunnur um þróun lífskjara. Eykur gagnsæi og gagnast bæði stjórnvöldum og almenningi

Island.is

Framlög hafa verið tryggð til að Stafrænt Ísland geti hjálpað opinberum stofnunum að stafvæða þjónustu sína við almenning þannig að á endanum verði hægt að nálgast alla þjónustu og upplýsingar hins opinbera á einum stað – island.is

Ný jarðalög

Mörk sett á eignarhald á landi. Gerir stýringu á því hversu mikið land safnast á fáar hendur mögulega

Efling Alþingis

Löggjafar-, fjárstjórnar- og eftirlitshlutverk Alþingis styrkt á kjörtímabilinu með auknum stuðningi við nefndarstarf og þingflokka

Endurskoðun upplýsingalaga

Aukin frumkvæðisskylda er lögð á stjórnvöld til að birta upplýsingar

 • Eykur líkur á að fólk upplýsi um lögbrot og ámælisverða háttsemi hjá hinu opinbera og fyrirtækjum
 • Aukin frumkvæðisskylda er lögð á stjórnvöld til að birta upplýsingar
 • Hagsmunaskráning æðstu stjórnenda gerð að skyldu 
 • Skrá yfir hagsmunaverði komið á fót og gagnsæi um samskipti stjórnvalda við þá
 • Ný lög tryggja að allir lögaðilar sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá, þar með taldir útibú erlendra hlutafélaga og einkahlutafélaga, þurfi að afla upplýsinga um og skrá raunverulega eigendur sína
 • Framlög til skattrannsókna hafa verið aukin verulega á kjörtímabilinu en framlög til skattrannsóknarstjóra hafa aukist um 25%.  
 • Framlög til Skattsins hafa verið aukin, m.a. í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að auka traust á íslensku atvinnulífi en þá var 200 milljónum veitt til stofnana ríkisins sem sinna vörnum, skattrannsóknum og -eftirliti
 • Framlög hafa verið tryggð til að Stafrænt Ísland geti hjálpað opinberum stofnunum að stafvæða þjónustu sína við almenning þannig að á endanum verði hægt að nálgast alla þjónustu og upplýsingar hins opinbera á einum stað – island.is  
 • Á þessu kjörtímabili: rafræn eyðublöð og umsóknir, rafrænt ökuskírteini, umsóknir um covid-úrræði. 
 • Opinber rafræn skilríki eftir að ríkið tók yfir Auðkenni.
 •  
 • Rökræðukönnun um breytingar á stjórnarskrá. Niðurstöður hennar skiluðu mikilvægum niðurstöðum fyrir frumvörp forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskrá. 
 • Samráðsgátt stjórnvalda þar sem allir geta komið með athugasemdir við frumvörp ráðherra á frumstigi. 
 • Hægt að skoða þróun ráðstöfunartekna og áhrif skatta og bóta. 
 • Eykur gagnsæi og gagnast bæði stjórnvöldum og almenningi. 
 • Hjálpar stjórnvöldum að skilja þróun og greina hópa sem styðja þarf betur við 
 • Áhersla lögð á stöðuga upplýsingagjöf um heimsfaraldurinn.
 • Linka eða embedda boluefni.is
 • Löggjafar-, fjárstjórnar- og eftirlitshlutverk Alþingis styrkt á kjörtímabilinu með auknum stuðningi við nefndarstarf og þingflokka.
 • Tryggð yfirsýn og gegnsæi um eignarhald á landi. 
 • Gerir stýringu á því hversu mikið land safnast á fáar hendur mögulega og þar með möguleikar almannavaldsins tryggðir til að koma í veg fyrir samþjöppun eignarhalds á landi.