Ný lög tryggja að allir lögaðilar sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá
aukning í framlögum til skattrannsókna á kjörtímabilinu
opinn gagnagrunnur um þróun lífskjara. Eykur gagnsæi og gagnast bæði stjórnvöldum og almenningi
Framlög hafa verið tryggð til að Stafrænt Ísland geti hjálpað opinberum stofnunum að stafvæða þjónustu sína við almenning þannig að á endanum verði hægt að nálgast alla þjónustu og upplýsingar hins opinbera á einum stað – island.is
Mörk sett á eignarhald á landi. Gerir stýringu á því hversu mikið land safnast á fáar hendur mögulega
Löggjafar-, fjárstjórnar- og eftirlitshlutverk Alþingis styrkt á kjörtímabilinu með auknum stuðningi við nefndarstarf og þingflokka
Aukin frumkvæðisskylda er lögð á stjórnvöld til að birta upplýsingar