Ný löggjöf um þungunarrof. Lögin tryggja sjálfsforræði og sjálfsákvörðunarrétt kvenna yfir eigin líkama
Aukin niðurgreiðsla á hormónagetnaðarvörnum og sú breyting gerð að hjúkrunarfræðingar og ljósmæður mega núna skrifa upp á þær
Réttur til að skilgreina eigið kyn tryggður með nýjum lögum um kynrænt sjálfræði
Samningur um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi fullgildur á kjörtímabilinu
Fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í heilt ár.
á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
Starfshópur vinnur nú tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði
Jöfn kynjahlutföll í Hæstarétti í fyrsta sinn