Heilbrigðisyfirvöld og stofnanir heilbrigðiskerfisins geta skapað heildrænt kerfi sem tryggir sjúklingum samfellda þjónustu á réttu þjónustustigi þar sem saman fara gæði, öryggi, skilvirkni og hagkvæmni.
fleiri hjúkrunarrými á tímabilinu. Hluti af stórátaki í fjölgun hjúkrunarrýma
aukning í framlögum til geðheilbrigðismála
Aukning á framlögum til heilsugæslunnar til að tryggja að heilsugæslan verði raunverulegur fyrsti viðkomustaður
Greiðsluþátttaka sjúklinga komin á par við Norðurlönd
Framkvæmdir hafnar og áætlað að nýtt þjóðarsjúkrahús verði tekið í notkun 2025-2026
Þáttaskil fyrir sjúklinga af landsbyggðinni og fjölskyldur og aðstandendur sjúklinga
aukning á framlögum til heilbrigðismála á tímabilinu
• Ráðist í endurnýjun sjúkrabílaflotans með útboði á 25 nýjum sjúkrabílum
• Áframhaldandi samstarf við Rauða kross Íslands um sjúkraflutninga tryggt
• Jafnar aðgengi að heilbrigðisþjónustu um allt land
• Aukin verðmætasköpun með nýjum tæknilausnum