Atvinnumál

Öflugur atvinnumarkaður til framtíðar

Aðgerðaáætlun um fjórðu iðnbyltinguna

27 aðgerðir sem miða að því að nýta þau tækifæri sem fjórða iðnbyltingin felur í sér til bæta lífskjör og auka velsæld 

4,5 milljarðar

í uppbyggingu fyrir ferðaþjónustu á tímabilinu 2021-2023

Nýsköpunarstefna til 2030

200 milljónir

á ári til að ná markmiði um fjórðungs aukningu á ræktun á íslensku grænmeti

Stóraukin framlög til nýsköpunar

Ný matvælastefna

sem getur stutt við loftslagsmarkmið og markmið um lýðheilsu

287

nýjar aðgerðir til að flýta framkvæmdum við uppbyggingu innviða

Orkustefna til 2050

  • Aðgerðaáætlun með 27 aðgerðum sem miðar að því að nýta þau tækifæri sem fjórða iðnbyltingin felur í sér til bæta lífskjör og auka velsæld og tryggja að ávinningurinn af tæknibyltingunni skili sér með jöfnuð hætti til samfélagsins
  • Álagning gjaldanna færð nær í tíma og hún afkomutengd 
  • 33% hlutfall af hagnaði af veiðum og álag á uppsjávartegundir
  • Lögin tryggja hertar umhverfiskröfur með hvötum til umhverfisvænna eldis í gegnum gjaldtöku.  
  • Stefnt að því að eldi á frjóum laxi í opnum kvíum hverfi 
  • 62 verkefni í matvælaframleiðslu styrkt fyrir tæplega hálfan milljarð í fyrstu úthlutun sjóðsins 
  • 200 milljónir á ári til að ná þessu markmiði 
  • Markmið um að íslensk garðyrkja verði kolefnisjöfnuð eigi síðar en 2040 
  • Stefnan sýnir hvaða tækifæri Íslendingar eiga í matvælaframleiðslu og hvernig íslensk matvælaframleiðsla getur stutt við loftslagsmarkmið og markmið um lýðheilsu.
  • 73% aukning á kjörtímabilinu (2021 er heildin 25 milljarðar)
  • Aukning um níu milljarða milli ára, eða um 54% árið 2021 frá fjárlögum ársins 2020
  • Hlutverk Kríu er að fjárfesta í sérhæfðum fjárfestingarsjóðum svokölluðum vísisjóðum sem sjálfir fjárfesta í nýskapandi sprotafyrirtækjum.  
  • Í fjármálaáætlun næstu 5 ára er samtals gert ráð fyrir um 8 milljörðum króna til fjárfestinga Kríu. 
  • Á tímabilinu 2021-2023 munu 4,5 milljarðar fara í uppbyggingu fyrir ferðaþjónustu, og það er til viðbótar við milljarðana sem framkvæmt hefur verið fyrir sl. 3 ár. 
  • Hlutabótaleiðin hjálpaði fyrirtækjum að halda í starfsfólk. Um 35.000 manns hafa fengið hlutabætur  
  • Tímabil tekjutengdra atvinnuleysisbóta lengt úr þremur mánuðum í sex  
  • Útvíkkaðir ráðningarstyrkir 
  • Ráðist í 287 nýjar aðgerðir til að flýta framkvæmdum við uppbyggingu innviða á sviði orkumála, fjarskipta, samgangna og ofanflóðavarna í kjölfar fárviðris í lok árs 2019. Vinna við ríflega helming skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok ársins 2020, þegar 10 mánuðir voru liðnir af átakinu, og vinna við allar aðgerðirnar hafin. Vinna við 85% langtímaaðgerðanna var hafin.
  • Rannsóknir í sýklalyfjaónæmi auknar og eftirlit eflt með dýrum, matvælum, umhverfi og fóðri. Samþykkt aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna.