Umhverfismál

Aldrei fleiri friðlýsingar

Umhverfismál hafa verið í forgangi allt kjörtímabilið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Ný og metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

Aukinn samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda

736%

aukning í framlögum til loftslagsmála

Svartolía bönnuð

innan friðhelgi Íslands

Stórátak í friðlýsingum

Þar má meðal annars nefna Jökulsá á Fjöllum, Gjástykki, Látrabjarg, Geysi, Goðafoss, Akurey og Kerlingarfjöll

Stórátak í fráveitumálum

Hundruð milljóna aukning næstu ár

Ákvæði í stjórnarskrá

Ákvæði um umhverfis- og náttúruvernd í stjórnarskrá lagt fram

Hringrásarhagkerfi

Markmið stefnu um hringrásarhagkerfi er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs

18 aðgerðir

til þess að draga úr plastnotkun, auka endurvinnslu og sporna gegn plastmengun í hafi í nýrri aðgerðaráætlun

  • Aðgerðaáætlun er þegar komin til framkvæmda og mun tryggja að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar gegn loftslagsvánni 
  • 736% aukning
  • Frumvarp um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi lagt fram á Alþingi.
  • Ráðinu er ætlað að veita stjórnvöldum aðhald með markvissri ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. 
  • Loftslagsráð stendur fyrir fræðslu og miðlun upplýsinga um loftslagsmál til almennings, m.a. með opnum fundum og þátttöku í viðburðum
  • Samráðsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs þar sem stefnt er að kolefnishlutleysi allra atvinnugreina
  • Þar má meðal annars nefna Jökulsá á Fjöllum, Gjástykki, Látrabjarg, Geysi, Goðafoss, Akurey og Kerlingarfjöll – og er þá ekki allt talið.
  • 18 aðgerðir til þess að draga úr plastnotkun, auka endurvinnslu og sporna gegn plastmengun í hafi 
  • Burðarplastpokar og ýmiss einnota óþarfi bannaður 
  •  
  • Í hringrásarhagkerfi eru hráefni endurnýtt ítrekað í stað kerfis þar sem vörur eru notaðar í stuttan tíma og þeim svo hent.  
  • Markmið stefnu um hringrásarhagkerfi er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá meðhöndlun úrgangs, vinna að kolefnishlutleysi Íslands og að auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu, draga úr urðun og hætta urðun lífbrjótanlegs úrgangs 
  • Skylda til flokkunar og söfnunar fleiri úrgangstegunda og samræmdum flokkunarmerkingum á landsvísu komið á með frumvarpi sem er til meðferðar á Alþingi
  • Frumvarp um Hálendisþjóðgarð byggir á vinnu þverpólitískrar nefndar 
  • Þjóðlendur, land í sameign þjóðarinnar, innan miðhálendislínu ásamt þegar friðlýstum svæðum verði að þjóðgarði 
  • Frá og með árinu 2021 er gert ráð fyrir tæplega 2,7 milljörðum króna árlega til varna gegn náttúruvá, árleg aukning um 1,6 milljarð króna 
  • Framkvæmdum lýkur fyrr en áætlað var. 35 verkefnum af 47 verði lokið árið 2025 og öllum 47 árið 2030 
  • Skýr stefna fyrir stjórnvöld um uppbyggingu mannvirkja og samgangna vegna aukinnar ferðaþjónustu og útivistar, þar sem reynir á sjónarmið um vernd víðerna og hvernig haga beri landnýtingu innan þjóðlendna.