Vinnuhópur um framkvæmdir í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu

Share on facebook
Share on twitter

Stofnaður verður vinnuhópur í samstarfi ríkisstjórnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), sem hefur það að markmiði að finna fjármögnunarleiðir fyrir stórframkvæmdir í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu.