Þjónusta fyrir konur hjá heilsugæslunni

Share on facebook
Share on twitter

Í október 2018 fól heilbrigðisráðherra hefur falið Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar að útfæra tilraunaverkefni um móttöku innan heilsugæslunnar þar sem konur gætu sótt ráðgjöf og ýmsa þjónustu vegna sértækra heilsufarsvandamála sem eru bundin við konur.