Sjúkrahótelið við Hringbraut afhent

Share on facebook
Share on twitter

Hótelið er hluti af fyrsta áfanga þess verkefnis sem felst í heildaruppbyggingu Landspítalans. Sjúkrahótelið er á fjórum hæðum, með 75 herbergjum af mismunandi gerð miðað við ólíkar þarfir dvalargesta. Það er mikilvægur liður í því að jafna aðgang allra landsmanna, óháð búsetu, að sérhæfðri heilbrigðisþjónustu