Samstarfsvettvangur um framlag til loftslagsmála á alþjóðlegum vettvangi skipaður

Share on facebook
Share on twitter

Ákveðið var að setja á laggirnar samstarfsvettvang atvinnulífs og stjórnvalda um framlag Íslands til loftslagsmála á alþjóðlegum vettvangi með útflutningi orkuþekkingar og grænna lausna á ríkisstjórnarfundi í október.