Sameiginlegt átak til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og hafa undirritað yfirlýsingu um sameiginlegt átak til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi.