Ný lög um ófrjósemisaðgerðir

Share on facebook
Share on twitter

Frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um ófrjósemisaðgerðir hefur verið samþykkt á Alþingi. Með lögunum er skýrt kveðið á um rétt fólks til ófrjósemisaðgerða, að þær skuli vera gjaldfrjálsar og framkvæmdar af þeim sem hafa tilskilda menntun og reynslu.