Heilbrigðisráðherra felur heilbrigðisstofnunum að útfæra aðgerðir til að styrkja mönnun á sviði hjúkrunar

Share on facebook
Share on twitter

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól opinberum heilbrigðisstofnunum að fjalla um og útfæra tilteknar aðgerðir sem hafa það markmið að laða fleiri hjúkrunarfræðinga til starfa og styrkja mönnun á sviði hjúkrunar.