Umhverfismál

Bann við burðarplastpokum orðið að lögum

Share on facebook
Share on twitter

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum sem kveða á um að bannað verði að afhenda plastburðarpoka í verslunum frá og með 1. janúar 2021. Auk þess er verslunum nú skylt að rukka fyrir burðarpoka, sama úr hvaða efni þeir eru.

Með því að banna plastpoka tökumst við á við það mikla magn plastpoka sem er í umferð. Bannið hefur auk þess víðtækari áhrif. Það snertir daglegt líf okkar og virkjar okkur með beinum hætti við að hugsa um lausnir án plasts. Aðgerðin vekur upp nauðsynlega umræðu um plastmengun, neyslu og sóun og fær okkur til að hugsa á annan hátt en áður um plast og eigin neyslu.

Annar árangur á sama sviði

Áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð

Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

24 aðgerðir í átt að hringrásarhagkerfi

Styrkir til fráveituframkvæmda sveitarfélaga

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð lagt fram á Alþingi.

Ný metnaðarfull markmið í loftslagsmálum

3 milljarða króna aukning til loftslagsmála